>

ævintýri...

fimmtudagur, júní 19, 2003:

haebbs
eg er ekki komin yfir "allir eru ad gera tad gott nema eg"- tilfinninguna en eg held ad eg eftir ad jafna mig a henni bradlega...... vona eg.
vid vorum i frii i dag og erum buin ad rölta i baenum og skoda i budir (eda eg er buin ad gera tad, rasmus var i fylu og heldur tvi fram ad han muni aldrei aftur koma naer midbae Norrköping nema hann fai einn bjor fyrir hverja bud sem eg laet hann fara inn i. eg held ad hann skilji ekki ad tad myndi hann aldrei höndla!!!)
eftir baejarrölt forum vid svo i kosi grill til katrinar og johans - gaman hja okkur eins og alltaf.
a morgun byrjar svo bilud vinnutörn tar sem sviar halda uppa jonsmessunott eins og islendinar fagna 17 juni med riflegri verslunarmannahelgisblöndu tar sem allir fara ur baenum til ad fagna. jonsmessan eda midsommarafton er teirra allra skemmtilegasta hatid - sem daemi var opid i konsum (sem er eins og hagkaup) alla hvitasunnuhelgina fra 8 -22 (tar var lika opin a nyarsdag fra 8-20) en a morgun, daginn fyrir jonsmessu lokar klukkan 18 og tad er okad a jonsmessudag.
eg a aldrei eftir ad skilja logikina i tessari tjod.........

allavegana
- glad midsommar allihop!!!!!!

maria // 9:20 e.h.
______________________

miðvikudagur, júní 18, 2003:

tad var nu gott ad vid tengdum netid og fluttum svo a hotelid daginn eftir!!!
vid verdum samt herna heima i nott og naestu nott tvi vid erum i frii i dag.
turfti frekar mikid a tvi ad halda tar sem eg atti vondan dag i dag - sem betur fer gat eg farid til katrinar a medan strakarnir foru a fotboltaleik. eg er svo anaegd med katrinu mina - eg er lika svo anaegd med hvad hun er ordin rosaleg i ad skilja saenskuna. hun a lika tolinmoda tengdamömmu sem er i godum tengslum vid jardlifid - ekki tad ad eg se e-d öfundsjuk.
skammast min fyrir hvad eg hef litla stjorn a öfundsjuku mariu. ekki tad ad eg unni ekki folki tvi sem tad a og hefur. eg samgledst tvi alveg fra hjartanu og unni öllum sannarlega öllu godu. mer finnst bara svo erfitt ad hemja " mig langar lika!!!" -tilfinninguna. tegar eg se krakkana a minum aldri sem eiga bat i arkösund og ibud i stockholm og fullt af pening og turfa ekki ad vinna a sumrin to tau seu i skola -TA LANGAR MIG LIKA!! eg vil lika drekka dyrt hvitvin og borda humar a veröndinni a arkösunds hotell og sigla svo uta eyju og drekka bjor sem er kaeldur i hafinu. mig langar ekki ad vera skitblanki laganeminn sem tjonar teim til bords, maelir med vininu og selur teim bjorinn.
eg vil svo mikid vera eins og tau. kasta aftur harinu og brosa colgate-brosi i att ad "Brad Pitt - ten years ago"-kaerastanum minum adur en eg skelli a mig armani-derhufunni og rolti nidur ad höfn i drapplitudu d&g stuttu-stuttu stuttbuxunum (svo tad sjaist alveg örugglega ad her er enga cello ad finna!!) og hvita boss hlyrabolnum tannig ad solbrunkan min fai ad njota sin.

eg er aaegd med tad sem eg hef.
eg vil bara meira.

maria // 10:32 e.h.
______________________

fimmtudagur, júní 12, 2003:

eg er komin a netid full time. mikil gledi og hamingja i minum herbudum. minni hamingja i ödrum.
tannig ad nu hef eg enga afsökun til tess ad handa ekki a netinu alltaf tegar eg er i frii (semsagt milli 24:00 og 9:00 sex daga vikunnar) vid erum buin ad akveda ad vera i frii einu sinni i viku til ad halda gedheilsunni. tad er gott ad hafa hana i lagi tegar skolinn byrjar aftur, tad vaeri gaman ad geta haldid uppi edlilegum samskiptum fram ad profum allavega.

vid (med mömmu og pabba sem serstaka radunuta a islandi) erum a kafi i ad leita ad ibud til ad kaupa okkur. vona ad tad gangi eftir ad flytja i eigin ibud tegar vid komum aftur til islands....
tannig ad ef tu veist um goda ibud i steinhusi i mid-eda vesturbaenum mattu lata mig vita....

pis at
mary

maria // 11:57 f.h.
______________________

föstudagur, júní 06, 2003:

min er bara i frii i dag. frekar mikid alveg til i ad vera tad. buin ad vera ad vinna 10-14 tima a dag alveg sidan eg kom. gott ad fa svona einn dag til ad slaepast med katrinu og tvo svona 5 milljon tvottavelar hja tengdamömmu hennar (aetla ekki ad tja mig um hvers vegna eg tvae ekki hja tengdamodur minni!!)
katrin var ad klara ad elda rosa girno kjulla handa okkur - vid erum sko rosa mikid ad reyna ad borda hollt tvi vid erum med svo mikid anoreksiu-syndrome = okkur finnst vid ogedslega feitar tegar vid litum i spegil!!!!!!!! - maria, tetta er ekki fyndid (segir skynsama maria nuna) - ae ju tetta var sma fyndid (segir maria sem eg aetla ad hlusta a... )
tad er tjodhatidardagur svia - teir kunna sko ekki ad fagna, ekki einu sinni lögbundinn fridagur!!!!
vid verdum ad gera okkur gladan dag a 17. juni - tad er nokkud ljost!!!

bradum fae eg gsm-inn minn og ta aetla eg ad setja nyja numarid a honum hingad og svo aetla allir sem eg tekki ad senda mer essemmess.
gott ad vera buin ad akveda tad.
kiss maria.


maria // 5:20 e.h.
______________________

þriðjudagur, júní 03, 2003:

ello
eg er i vinnunni. a ad vera ad taka til eftir hadegisgestina en stalst i tolvuna....
tad er ekkert ad fretta. eg vinn og sef. svo pirrast eg yfir ad vera fataeklingur sem tar ad vinna eins og asni til ad borga yfirdratt til ad reyna ad sleppa vid ad taka allt linlanid. tetta er löngu töpud baratta. pirringurinn kemur bara upp tegar rika folkid fer ut af hotelinu eftir 13 dry matrini og uta a stora selgbatinn sitt til ad sigla uta eyjuna sina tar sem tau eiga sumarhus sem myndi saema kara stefans.
eg er buin ad setja mer tad markmid ad eiga 8 milljonir tegar eg verd tritug.
fokk hvad eg aetla ad plögga tad!!!!
sakna islands og ykkar sem tar erud samt svoltid.....

teir sem vilja mega senda mer meil.....
ciao, mary.

maria // 12:01 e.h.
______________________


This site is powered by Blogger because Blogger rocks!








--> Dömur

halla


dilja


edda


sigga


sigrún


jóhanna


rannveig


magga dk


vala og hennar krú


halldóra steinsdóttir


kvenfelagid


valborg


helga bb


magga


mengunn


særún maría


sukk-systur


katrin


thorlaug


jóhanna kristín


dvergurinn


freyja fönn bjútíkvín


marta


sigrun bjork


svana og co.


nafna mín


inga dóra


vala be


sandra


barbara


Þórdís draumadís


Emma Dögg

--> Herrar
Daníel Ingvar sætakrútt

Rognvaldur Þor krúttuhali

Fannar Smári frændi sinn

Ásmundur Múli vestfjarðakrútt

Róbert Alvar hvolpur

Óskar Óskar

Sölvi Freyr kinnakall

Sigurður Atli í Ameríku

æstistrumpur

bjarki baxter

snygging


meggi megg


italinn


ránfuglinn


snorri


arnór


bladamadurinn


haralds


valdi

--> Önnur ríki
zimsenbabwe


taddsikistan


laganemar í úglöndum


dallas

--> Daegrastytting
tikarlegt


a hverjum degi


líka á hverjum degi


deiglan


elsa


orator


sannleikurinn


breinded og gott


nyt


djoflaeyjan



Archives