>

ævintýri...

sunnudagur, júlí 27, 2003:

mer var sagt ad eg vaeri faedd til ad vera tjonn og ad eg vaeri sannarlega a rettri hyllu i lifinu sem tjonustustulka. anaegdir kunnar, gaman ad tvi. eg vildi ekki skemma fyrir og var ekkert ad segja teim ad eg se ad laera lögfraedi og ef gud lofar muni eg aldrei fara aftur inna veitingahus eftir tetta sumar - nema til ad borda. tannig ad eg sagdi bara takk - tad er sennilega rett hja ykkur......

eftir miklar pyndingar af hendi heitmanns tengdamodur minnar hefur motorinn a ronju tagnad - ad eg held ad eilifu......
madurinn er vaegast sagt ekki i uppahaldi. tegar folk veit ekkert hvad tad er ad gera a tad ad bidja um hjalp i stad tess ad tjösnast og taka ahaettur. tad er lika haegt ad hlusta a mig og fara med motorinn i vidgerd - en nei, nei - madurinn hefur lagad fullt af bilum og hann hlytur ad geta lagad batmotor lika.
tad felst viska i tvi ad vidurkenna takmörk sin og vankunnattu - eg vildi oska ad tessi stadreynd vaeri almenn tekking!!!

maria // 6:26 e.h.
______________________

fimmtudagur, júlí 24, 2003:

lenti i ad eiga ad skila kvedju til sigfusar i heklu fra urban. urban er madur sem heldur ad hann se tiutusund sinnum merkilegri en allir adrir. fjölskyldan hans er hjartanlega sammala honum (ord eins og mont, snobb og nefid uppi loft eiga vel vid).
urban og co eru fastagestir a hotelinu.
um daginn voru tau i "eg er merkilegri en tid hin i fjölskyldunni - sögur og aevintyri" samraedum. urban sem med sanni ma segja ad se madurinn med masterkortid i fjölskydunni (sem gerir tad ad verkum ad tegar hann er fyndinn ta er hlegid med Hai!)
var ad segja fra jeppa-safariinum sem hann var i a islandi tegar eg kom med matinn og for med ymsar stadreyndarvillur i mali sinu. nu, hinn alvitra tjonustustulka a arkösunds krog och hotell gat ekki setid a ser og leidretti samviskusamlega allar villur i frasögninni (villurnar voru fleiri en tvaer svo ekki verdi meira sagt) urban er ekki vel vid ad e-r annar viti, serstaklega ekki ef su viska toppar hans. hann sagdi mer ta med tjosti ad tegar eg kaemi tilbaka med kaffid skyldi eg fa ad heyra um vin hans sem er risi i fjarmalaheiminum a islandi. sigfus i heklu. eg sagdi honum ta ad sigfus vaeri ekki lengur i heklu heldur a bahamas ad bada sig i peningum en ad eg kannadist vid son hans inda og ad vid hefum verid i sama skola. kvennaskolanum i reykjavik - europas besta gymnasieskola og ad i dag er eg laganemi. (var ekkert ad baeta tvi vid ad a islandi tekkja allir alla...)
i ljosi tessara upplysinga tykir urban eg afbragdsefnileg og skilur ekkert i hvad eg se ad gera med saenskum kokkraefli og ekki inda.
snobbid lengi lifi.
og sigfus - urban hälsar!!!!

maria // 8:59 e.h.
______________________

ronja er ad na ser eftir veikindi.
tengdamodir min og heitmadur hennar foru med hana i fyrsta skipti uta sjo og kveiktu i henni!!!
ja, tad kom sma logi i motorinn og hann er biladur. tad tok 3 daga ad bida eftir varahlutum og korter ad laga hana.
mer er engu ad sidur brugdid - tau foru illa med hana og hun vard veik.
enn ein stadfestingin a ad eignardeild kaerustuparsins verdur ad aukast i ronju sem allra fyrst- hennar vegna.

a morgun aetla eg ad hjola uti bud, kaupa nybakad braud, mini bell ost og cider. svo aetla eg ad pakka tvi i picnic-körfu, skella mer i nyja bikiniid og fara i morgunsiglingu med saenska tröllinu a ronju. svo vil eg liggja a ronju i solbadi tangad til ciderinn klarast - vonandi verdur tad ekki fyrr en seint.
muna: kaupa mikid af cider........

vid erum farin ad undirbua heimför - i huganum ad minnsta kosti.
ibudarmal eru tar af leidandi a döfinni og tar af leidandi flutningur, flutningskostnadur, greidslubyrdi, lantökukostnadur og endursala.
skrytid hvernig leidinleg hugtök geta fengid jakvaett inntak tegar tad hentar manni sjalfum!!!



maria // 8:26 e.h.
______________________

föstudagur, júlí 18, 2003:

i svitjod er mikid sumar. mer er hrikalega heitt.
tad er erfitt ad vera ferlega saet og tolinmod og hafa rika tjonustulund i 30 stiga hita, glampandi sol og logni. en eg er pro og brosi allan hringinn allan daginn - og allir gestir fyrirgefa mer ef eg svitna a matinn teirra tegar eg utskyri vingjarnlega og brosandi ad eg se islendingur og ekki vön hitanum i sviariki. svo tökum vid -dottir/-son umraeduna, serstaka natturu og fraenkuna eda vinnufelagann sem var a islandi i fyrra og for i blaa lonid og filadi tad vel, vigdis finnbogadottir slaedist oft med og svo takka eg fyrir ad teim finnist eg tala otrulega goda saensku adur en eg fae gott tjorfe och önskar dom välkomna åter.
tad er hins vegar afar einfalt ad slappa af, liggja i solbadi og grilla svo i godra vina hopi i saensku sumarvedri. serstaklega tegar madur er buinn ad lettast um 5 kilo og kaupa ser nytt bikini (to ad kjörtynd se atakanlega langt fra tvi ad vera i sjonmali.....)

eg reyni eins og eg get ad fygjast med evru umraedunni herna. anna lindh sem er ja-drotting i svergie kemur gridarsterk inn. ja-folkid er buid ad halda uti rosa barattu. daemi: hageby er innflytjendahverfi i norrköping tar sem 69% barnanna a leik-og grunnskolastigi hafa annad tungumal en saensku sem modurmal og afar hatt hlutfall ibuanna lifir a rikisstyrkjum i ymsu formi. tar eru ja til evron baeklingarnir a saensku tyrknesku og arabisku. nokkud magnad tar sem innflytjendur er sa hopur sem skilar ser sist a kjörstad i svitjod.
verd ad vidurkenna ad rökin med virka sterkari en tau a moti..... i ljosi tess ad svitod er med i esb. a erfitt med ad lita jafn jakvaett a malin tegar ad kemur ad födurlandinu......





maria // 10:20 e.h.
______________________

fimmtudagur, júlí 10, 2003:

eg er ordin hrikalega satt vid batinn okkar.
eg er eiginlega bara half skotin i honum.... tad sem truflar mig er til tilbreytingar tengdamodir min og ad tessu sinni er tad eignardeild hennar i batnum sem er 50% - tessar upplysingar komu til minna vita adeins of seint, eg hafdi tegar tekid astfostri vid batraefilinn og get ekki tekid ut neikvaedar tilfinningar i gard annarra a honum.

eg vil gefa batnum nafnid ronja tvi ronja er fallegasta nafn i heimi. ronja raeningjadottir er lika fyrsta fyrirmyndin sem eg atti, fyrsta bokin sem eg las sjalf og fra tvi eg var 5 til 8 ara las eg bokina um ronju 17 sinnum. og nokkrum sinnum eftir tad.....
dottir min a ad heita ronja.
tengdamodur minni tykir nafnid ekki einu sinni saema hundi.
mer tykir styttra ordid a kvenkyns hundi saema tengdamodur minni.

kaerustuparid hefur att fri i tvo daga. vid heimsottum systur hans rasmusar og manninn hennar sem bua 350 km hedan. hvad gerir madur ekki fyrir fjölskylduböndin!!! vid erum semsagt buin ad sitja i bil i tvo daga - keydum nidreftir eftir vinnu (eftir midnaetti) a tridjudagskvöld og keyrdum nanast alla nottina. svafum i nokkra klukkutima, grilludum, duttum i tad og keyrdum til baka i dag. tegar vid komum heim hoppudum vid beint a batinn og sigldum ut a hrikalega kruttlega eyju tar sem vid gatum synt i sjonum og legid i solabadi tangad til vid urdum hraedilega svöng og komum hingad til mömmu hans rassa og bordudum pizzu. eftir ad eg skrifa tessi ord fer eg i hattinn og vakna i 25 stiga hita og sol a morgun. stundum er lifid bara yndislegt.


maria // 10:23 e.h.
______________________

föstudagur, júlí 04, 2003:

tad vard engin naetursigling tvi tad var ekkert bensin a batnum....

vildi bara koma tvi a framfaeri ad eg hef fundid fraeilegan flöt a "mig langar lika"-syndrominu sem hefur tjakad mig, og ta einkum samvisku mina undanfarid.
eitt ad 10 oyfirstiganlegum markmidum sem eg hef sett mer fyrir tetta sumar er ad skilja saenskt stjornarfar - reyna i tad minnsta ad fa e-k yfirsyn yfir verksvid hinna ymsu rikisstofnanna i tessarri skandinavisku sosial utopiu. gangi mer vel. allavega, eg for a bokasafnid og tok 23 baekur um ofangreint efni - ein teirra var bokin "dom där uppe dom där nere - om demkratin i Sverige" sem er rifandi skemmtileg. i henni ödlast auk tess"mig langar lika syndrome" "vidurkenningu" fraedimanna sem almenn og utbreidd hugmynd sem tykir hvorki fraleit ne asnaleg. höfundurinn sem virdist undarleg blanda af kommunista og nutima lögfraeding skilur mig naestum.... tessi stadreynd veitir mer vissulega frygd.

maria // 12:02 f.h.
______________________

fimmtudagur, júlí 03, 2003:

eg akvad ad slengja hingad tengli a ara karlsson ad honum forspurdum tvi hann er snidugur og jafnvel skemmtilegur madur.

maria // 11:37 e.h.
______________________

jaha. blogger heilsadi mer med miklum latum um ad nu se allt kefid ordid betra og kunnavaenna = einfaldara. svo fylgdi svona upplysingasida "ef tetta gerist og tu ert med a. netscape ta ...... b. ef tu ert med windows yngra en 2000 ta.... og c. ef tu ert med windows 2000 eda xp ta....
eins og alltaf tegar eg fae upp svona "your guide to whatever"-sidur klikkadi eg a ok. tad stendur allt tad sama a naestu bladsidu. internet-guru (i frjalslegri merkingu ordsins) eins og eg vita tad og klikkum bara a ok og continue tangad til e-d fer urskeidis - ta klikkar madur a backspace eda cancel. tölvur eru idiotproof i teoriunni to taer seu tad kannski ekki alveg alltaf i praksis. tetta er eg sannfaerd um.

eg er buin ad vafra a öldum netsins i tvo tima. tad tok mig tvo tima ad tengja okkur hjonaleysin vid internettjonustu handelsbanken i kvöld. astaedur tess eru tvaer:
nr. 1 - i dag gerdist eg ofurpaeja og fekk mer gel-neglur. i ljosi tess ad taer eru tonokkud lengri en minar neglur gengur mer haegar en annars ad hamra a lyklabordid. eg skil ekki hvernig paejulegir einkaritarar geta lika verid med langar neglur!!! (til tess ad tessi spekulasjon se politiskt rett skal tad tekid fram ad einkaritarar hvort sem teir eru konur eda karlar geta verid med langar neglur og er ekki verid ad visa til hefdbundinna kynjahlutverka a neikvaedan hatt hvorki nu ne aldrei a tessi bloggi.)
nr.2 - öryggisstandardinn var adeins hardari en hja landsbankanum. hja banka björgulfsfedga og allra landsmanna settist eg nidur hja fulltrua sem hjalpadi mer ad finna leyniord sem var gott ad muna og retti mer tad svo a post-it mida. tannig virkar tad ekki hja handelsbanken. alls ekki. eg for til tjonustufulltua sem afhenti mer innsiglad bref med leyniordi sem fellur ur gildi eftir 30 daga ef eg skrai mig ekki inn innan tess tima. tvi eg er svo rösk baedi i lifi og leik nadi eg tessum afanga innan timamarka - ta tok hinsvegar vid internetyfirheysla sem hefi saemt gestapo. eg komst naumlega i gegnum hana eftir ad hafa slegid inn vitlausa kennitölu (islenska en ekki saensku utgafuna) og fekk fyrir nad og miskunn ad ristarta tölvunni tvisvar og breyta leyniordinu jafnoft til tess ad komast inna internetsiduna mina. tad gladdi mig tvi eg vildi vita hvad eg fekk utborgad. tvi midur loggadi eg inn kl.00.01. hja handelsbanken hins vegar er ekki haegt ad nalgast neinar upplysingar um fjarhagslega stödu vidskiptavina teirra (to tad seu vidskiptvinirnir sjalfir sem vilja nalgast taer) milli 00.00 og 06.00. gaman ad tvi.

tad er allavega gott ad vita ad enginn kemst ad milljonunum minum nema eg og aftur eg!!!!

tetta er ovenjulagt blogg. tu sem ert kominn svona langt gerir eitt eftirtalinna
1. leidist ohemju mikid
2. ert ad slugsa i vinnunni
3. hefur ekkert betra ad gera (ef tessi kostur a vid aettir tu kannski ad athuga tinn gang...)

i dag hefur svo margt gerst. eg gerdist paeja (neglur sem saema einkaritara ...... af hvada kyni sem er!!), vid katrin forum i baeinn (og eg fann mer ofurfagran sumarjakka sem a morgun verdur minn) og rassi riki keypti ser bat. alvöru bat. mer finnst tad ferlega fullordid og fila tad sma to tad megi deila um skysemisgildi teirrar akvördunar.

tengdamodir min breytst hins vegar ekki
- vidhorf mitt i teim efnum er tetta: what doesen´t kill you only makes you stronger Mary!!!!

godar stundir - eg er farin i naetursiglingu.

maria // 11:01 e.h.
______________________


This site is powered by Blogger because Blogger rocks!








--> Dömur

halla


dilja


edda


sigga


sigrún


jóhanna


rannveig


magga dk


vala og hennar krú


halldóra steinsdóttir


kvenfelagid


valborg


helga bb


magga


mengunn


særún maría


sukk-systur


katrin


thorlaug


jóhanna kristín


dvergurinn


freyja fönn bjútíkvín


marta


sigrun bjork


svana og co.


nafna mín


inga dóra


vala be


sandra


barbara


Þórdís draumadís


Emma Dögg

--> Herrar
Daníel Ingvar sætakrútt

Rognvaldur Þor krúttuhali

Fannar Smári frændi sinn

Ásmundur Múli vestfjarðakrútt

Róbert Alvar hvolpur

Óskar Óskar

Sölvi Freyr kinnakall

Sigurður Atli í Ameríku

æstistrumpur

bjarki baxter

snygging


meggi megg


italinn


ránfuglinn


snorri


arnór


bladamadurinn


haralds


valdi

--> Önnur ríki
zimsenbabwe


taddsikistan


laganemar í úglöndum


dallas

--> Daegrastytting
tikarlegt


a hverjum degi


líka á hverjum degi


deiglan


elsa


orator


sannleikurinn


breinded og gott


nyt


djoflaeyjan



Archives