>

ævintýri...

mánudagur, ágúst 29, 2005:

að eignast bandamenn inná baði.
af því að þú lest bloggið þeirra.

maria // 2:17 e.h.
______________________

miðvikudagur, ágúst 24, 2005:

að vera skráður í próf sem ekki er til er góð skemmtun.
sérstaklega tvem dögum áður en það á að vera haldið.
stundum veit stúlkan ekki hvort hún á að grenja af pirring eða úr hlátri.
línan þarna á milli er hárfín, örþunn og varla til staðar.

þessu fer að ljúka.
á morgun fer stúlkan í próf, sem ekki var til í gær.
hún gétur ekki béðið.

maria // 2:50 e.h.
______________________

með öllum fyrirvörum:
fara skiptinemar í háskóla íslands á námskeið þegar þeir hefja nám við skólann?
heitir það kannski: computer-rooms on campus - go there, and stay there.
heitir hitt kannski: how to find the worst ring tune on your mobile-phone. and use it!
bara svona að spá íessu.

maria // 2:47 e.h.
______________________

fimmtudagur, ágúst 18, 2005:

stúlkan straujaði visa og fjárfesti í forláta belti í gær.
því verður skilað í dag.
hver selur belti með fúkkalykt án þess að taka það fram?

þetta er kannski viðskiptahugmynd. belti með lykt. ilm. ilmvatnslykt, ekki fúkkalykt.
júbbs, fara í bissness, kominn tími til að moka inn péningum.

maria // 10:49 f.h.
______________________

miðvikudagur, ágúst 17, 2005:

formáli/prologus

höfundur hefur við vinnslu þessa rits notið aðstoðar ýmissa góðra manna til verksins og kann þeim bestu þakkir fyrir. fyrst ber að nefna v. harðarson lögmann og h. sverrisdóttir lögfræðing sem sáu um yfirlestur handrits og almenna aðhlynningu höfundar. kann höfundur þeim bestu þakkir fyrir að vera á lífi. I, Danelius aðstoðarmaður umboðsmanns alþingis hefur verið sérlega hjálplegur við heimildaöflun og ska ha mange tak for sin ssistans. fulltrúi útgefanda. k.ben. sérfræðingur, hefur sýnt höfundi ómælda þolinmæði og á þakkir skildar.
nú, án þess að taka sig e-ð hátíðlega (sem væri klárlega algerlega úr karakter fyrir höfund) er höfundur einkar ánægður með að þessi pappír sé tilbúinn, þrátt fyrir að boginn hafi verið spenntur of hátt og skotið sennilega geigað. það er allt í lagi. þetta er búið.

í austur-þýskalandi
ágúst 2005
fröken fix.

maria // 10:31 f.h.
______________________

miðvikudagur, ágúst 10, 2005:

líf stúlkunnar er uppfullt af dramatík.
dæmi:
þvottavélin er biluð. clintarinn er búinn að bjóða henni í partý. (sko stúlkunni, ekki þvottavélinni, þó þær séu svona álíka skemmtilegar þessa dagana...) stúlkan verður því að:
a) fara í skítugum fötum eða
b) strauja visa.

annað dæmi:
stúlkan fer í próf á mánudaginn. hún er ekki byrjuð að lesa.
stúlkan á að skila BA-ritgerð á mánudaginn. hún er ekki búin með ritgerðina.
stúlkan er að vinna 9-5 á morgun og hinn. hún hefur samt helgina.

maría mun héðan í frá einnig fara að vísa til sjálfrar sín sem pamelu (sbr. pamela í dallas, "ég vild´ég væri pamela í dallas!"
www.dallas.com) hingað til og áfram verður þó einnig vísað til eldri viðurnefna svo sem stúlkan, krónprinsessan eða fröken fix. gildissvið viðurnefnanna eru öll jafnstæð þrátt fyrir að stúlkan taki ekki beina afstöðu til hvaða hugtak beri að nota hverju sinni þar sem einstaklingar hafa ákveðið svigrúm til mats (e. margin of appreciation) við innleiðingu hugtakanna í tungutak sitt.

hjartslátturinn er farinn að aukast.

maria // 2:33 e.h.
______________________

fimmtudagur, ágúst 04, 2005:

er e-r séns að spóla aðeins til baka?
getur maður kannski fengið auka "aðra-vikuna í ágúst"?
bara einu sinni.
plís?

maria // 11:22 f.h.
______________________


This site is powered by Blogger because Blogger rocks!








--> Dömur

halla


dilja


edda


sigga


sigrún


jóhanna


rannveig


magga dk


vala og hennar krú


halldóra steinsdóttir


kvenfelagid


valborg


helga bb


magga


mengunn


særún maría


sukk-systur


katrin


thorlaug


jóhanna kristín


dvergurinn


freyja fönn bjútíkvín


marta


sigrun bjork


svana og co.


nafna mín


inga dóra


vala be


sandra


barbara


Þórdís draumadís


Emma Dögg

--> Herrar
Daníel Ingvar sætakrútt

Rognvaldur Þor krúttuhali

Fannar Smári frændi sinn

Ásmundur Múli vestfjarðakrútt

Róbert Alvar hvolpur

Óskar Óskar

Sölvi Freyr kinnakall

Sigurður Atli í Ameríku

æstistrumpur

bjarki baxter

snygging


meggi megg


italinn


ránfuglinn


snorri


arnór


bladamadurinn


haralds


valdi

--> Önnur ríki
zimsenbabwe


taddsikistan


laganemar í úglöndum


dallas

--> Daegrastytting
tikarlegt


a hverjum degi


líka á hverjum degi


deiglan


elsa


orator


sannleikurinn


breinded og gott


nyt


djoflaeyjan



Archives