ævintýri...
þriðjudagur, janúar 31, 2006:
til allrar hamingju þekkir hún fólk sem þekkir fólk.
þess vegna veit hún af þessu lagi sem lýsir stemmingunni. fokkings rúst'essu!
partýið verður svo á afmælisdaginn.
tremmatöff.
maria // 11:34 e.h.
______________________
miðvikudagur, janúar 18, 2006:
morgunmatur meistaranna:
tvöfaldur panodil hot og íbúfen.
maria // 3:13 e.h.
______________________
fimmtudagur, janúar 12, 2006:
er ekki þversögn að krefjast þess að eigendur dv loki á blaðið, en samtímis vera á móti fjölmiðlalögunum?
getur maður bara valið hvenær það er réttmætt að eigendur fjölmiðils skipti sér af ritstjórnarstefnu hans?
hún er að velta þessu fyrir sér.
maria // 12:29 e.h.
______________________
þriðjudagur, janúar 10, 2006:
hún hefur 120 daga til að koma sér í form.
"það er að duga eða drepast "hefur öðlast nýja merkingu í hennar huga.
maria // 4:25 e.h.
______________________
fimmtudagur, janúar 05, 2006:
þetta hafðist.
hnúturinn í maganum hefur óneitanlega losnað þónokkuð.
þá er bara að byrja að lesa fyrir næsta próf.
já já.
maria // 10:14 f.h.
______________________